LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLjósmynd
Ártal1948-1950

ByggðaheitiSvarfaðardalur
Sveitarfélag 1950Svarfaðardalshreppur
Núv. sveitarfélagDalvíkurbyggð
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiJóhann Kristinn Pjetursson-Systkini -1984
NotandiJóhann Kristinn Pjetursson 1913-1984

Nánari upplýsingar

Númer2005-1-19
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð81 x 20,5 cm
EfniPappi, Pappír, Plast
TækniLjósmyndun

Lýsing

Svart/hvít ljósmynd af auglýsingaskiltum fyrir "The side show" en það var hliðartjald sirkussins Ringling Cirkus sem stóð fyrir ýmis konar sérsýningum. Hliðarsýningarnar voru oft líka kallaðar  "Freak show" og var lögð áhersla á að sýna sérkennilega einstaklinga. Aðalsýningin var kölluð "The big show". Jóhann tók þátt í báðum sýningum en var þó oftar í hliðarsýningunni.  
Gefendur eru öll systkini Jóhanns.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Dalvíkurbyggðar. Safnið varðveitir um 7000 gripi og eru skráðir gripir í Sarp um 3000. Áætlað er að um 40% safngripa sé kominn í stafrænan búning. Myndir eru af nánast öllum skráðum gripum í Sarpi. Fastur starfskraftur sér um skráningu í Sarp í 30% starfi. Texti er ekki prófarkalesinn af öðrum aðila en þeim sem skráir. Áætlað er að skrá gripi safnsins hægt og bítandi næstu ár.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.