LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HlutverkVegur
TegundHeimild
Ártal1900

StaðurÚlfarsá
Sveitarfélag 1950Mosfellshreppur
Núv. sveitarfélagMosfellsbær
SýslaKjósarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer123799-59
AðalskráFornleifar
UndirskráAlmenn fornleifaskrá
Lengd/Breidd5 m


Staðhættir

Úlfarsfellsvegur lá áður frá Vesturlandsvegi vestan við Lambhaga upp á Lambhagamel og austur að Úlfarsfelli. Vegurinn er merktur inn á herforingjaráðskort frá árinu 1909, sjá mynd 2.  Hann var lagður niður um 2005, en hluti af honum er sýnilegur fyrir norðan Skyggnisbraut og sunnan Leirtjarnar. Margsinnis er búið að bera ofan í þessa gömlu leið og er elsti hluti hennar ekki sýnilegur lengur.


Lýsing

Vegurinn hefur verið um 5 m breiður.


Heimildir

Landmælingar Íslands: Herforingjaráðskort. Reykjavík 27 Reykjavík N.A. og Mosfellsheiði 37 Hengill N.V. Generalstabens topografiske Afdeling. Kaupmannahöfn 1909.

Þetta aðfang er í Borgarsögusafni Reykjavíkur. Safnið varðveitir um 29.000 lausa muni, um 6 milljónir ljósmynda og um 4000 muni sem tengjast sjósókn auk safnhúsa í Árbæjarsafni. Flutningur gagna úr eldri grunnum er vel á veg kominn. Hins vegar á eftir að taka ljósmyndir af stórum hluta safnkostsins. Á fornleifaskrá eru 2500 fornleifar og 20.000 jarðfundnir gripir og í húsaskrá Reykjavíkur eru skráð um 6500 mannvirki.