LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiArmbandsúr
Ártal1970

StaðurMundakot
ByggðaheitiFlói
Sveitarfélag 1950Eyrarbakkahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Árborg
SýslaÁrnessýsla
LandÍsland

GefandiGuðjón Axelsson 1935-
NotandiÓlafur Guðjónsson 1910-1986

Nánari upplýsingar

Númer2016-7-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá

Lýsing

Armbandsúr af gerðinni Alpina. Á bakhlið er áletrunin "Ólafur Guðjónsson verkstjóri 19.8.1970". Ólin er slitin.

Armbandsúr Ólafs Guðjónssonar í Mundakoti á Eyrarbakka. Dagsetning áletrunar er á sextugsafmæli Ólafs. Ef til vill hafa samstarfsmenn hans hjá Vegagerðinni gefið honum úrið. Úrið var af Ólafi og Lilju gengnum varðveitt af gefanda.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2010 sem hér segir: Fornleifar 996, munir 6055, myndir í mannamyndaskrá 2771 og myndir í þjóðlífsmyndaskrá 3141.

 

Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp. Eftir er að yfirfara öll innfærð gögn en fullyrða má að villur séu fáar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.