LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiBók
Ártal1877

StaðurGrenjaðarstaðarkirkja
ByggðaheitiAðaldalur
Sveitarfélag 1950Aðaldælahreppur
Núv. sveitarfélagAðaldælahreppur
SýslaS-Þingeyjarsýsla
LandÍsland

GefandiGunnar Þór Þórhallsson 1935-
NotandiBenedikt Kristjánsson 1840-1915, Kristján Benediktsson 1886-1966

Nánari upplýsingar

Númer2017-12
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn S-Þingeyinga
Stærð23 x 16 cm
EfniPappír

Lýsing

Bók úr búi Benedikts Kristjánssonar á Grenjaðarstað. Komu 7 saman úr sömu ritröð. Opfindelsernes bog, Forlagsburautet i Kjobenhavn.Fyrsta bindi.  Sonur Benedikts Kristjánssonar, Kristján Benediktsson gullsmiður gaf Gunnari Þór bækurnar. Stimpill Benedikts Kristjánssonar er á fyrstu opnu.

Þetta aðfang er varðveitt hjá Menningarmiðstöð Þingeyinga. Miðstöðin er regnhlíf yfir margs konar starfsemi og söfn, m.a. Byggðasöfn Suður- og Norður-Þingeyinga. Munir eru um 7 þúsund og er stærsti hlutinn skráður í Sarp. Engar myndir hafa verið settar inn í Sarp og texti er ekki prófarkalesinn. Mikil vinna hefur verið lögð í að yfirfara geymslur og sýningar safnsins að undanförnu með því markmiði að skrá og mynda alla muni.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.