LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiÞvottaklemma
Ártal1910-1940

StaðurVestribakki
ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiMagnús Stefánsson
GefandiRagnheiður Björnsdóttir 1904-

Nánari upplýsingar

Númer1983-49-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniEik

Lýsing

Þvottaklemmurnar eru smíðaðar úr eik (tunnustöfum ?) af Magnúsi stefánssyni sjómanni í Hausthúsum (Skúta) á Akranesi ,þá gömlum manni. Þvottaklemmurnar hafa aldrei verið notaðar. Magnús sem smíðaði klemmurnar ,gerði töluvert af því að smíða þvottaklemmur og seldi heimilum á Skaga fyrir einhvern pening.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Akraness. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé 8 til 9 þúsund. Þar af eru um 3 þúsund gripir skráðir í Sarp en eftir er að tengja myndir. Árin 1970-1975 voru upplýsingar um muni færðar í sérstaka spjaldskrá og skráð um 3 þúsund gripir. Áriðu 1980 var byrjað að skrá muni í aðfangabók sem síðar ásamt upplýsingum í spjaldskrá var skráð í Data Perfect kerfið um 4 þúsund munir. Ekki er vitað hve mikið er eftir óskráð.

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.