LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiRúmteppi

StaðurSkólavörðustígur 36
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiHólmfríður Óladóttir Baldvinsson
GefandiGuðmundur Baldur Sigurgeirsson 1941-
NotandiHólmfríður Óladóttir Baldvinsson 1892-1984

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2017-204
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð270 x 220 cm
EfniBómull, Bómullargarn
TækniHekl

Lýsing

Mynd í svörtum og gylltum ramma  af konu sem er að hekla rúmteppi og lítil stúlka situr í stól og les blað.  Teppið er allt  heklað  úr dullum sem heklaðar eru saman og kantur utanum. Konan á myndinni er sú sem gerði rúmteppið og var Hólmfríður Óladóttir Baldvinsson kaupkona frá Höfða á Völlum og hjá henni situr dóttir henna Sonja Schmit fædd 9. 12. 1918 og d. 10. 12. 2011, sem var skírð Fríða Sonja Schmidt.  Hómfríður var gift Heinrich Smidt dönskum manni og eignuðustu þau þessa dóttur.  Seinni maður Hómfríðar hér Zophonías Baldvinsson bifreiðaeftirlitsmaður.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.