LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiSteinhella
MyndefniGólfefni, Steinhella

StaðurHúsafell 2
ByggðaheitiHálsasveit
Sveitarfélag 1950Hálsahreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiPáll Guðmundsson frá Húsafelli 1959-, Þorsteinn Guðmundsson 1960-

Nánari upplýsingar

Númer2014-3
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniSteinn

Lýsing

Nokkrar steinhellur sem finna má á sýningu Landbúnaðarsafninu í Halldórsfjósi. Þeim var komið fyrir haganlega af Unnsteini Elíassyni, grjóthleðslumeistara, Ferjubakka. Steinhellurnar eru komnar úr fjósinu í Húsafelli og gáfu bræðurnar Páll og Þorsteinn Guðmundssynir frá Húsafelli safninu hellurnar að gjöf.  

Þetta aðfang er í Landbúnaðarsafni Íslands. Áætlað er að gripir safnsins séu nær 800, margir vænir að stærð, og undir sumum númerum leynast fleiri stakir gripir (dráttarvél fylgja t.d. handverkfæri sem fæst eru talin sérstaklega). Þorri gripanna hefur verið skráður í Excel-skjöl með helstu upplýsingum, en auk þess hefur um langt árabil verið færð rafræn dagbók safnsins sem einnig er eins konar aðfangabók. Nokkrir tugi gripa eru þegar skráðir í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.