LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiOrf
MyndefniOrf
Ártal1928-1932

StaðurHáafell
ByggðaheitiHvítársíða
Sveitarfélag 1950Hvítársíðuhreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaMýrasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiGuðmundur Böðvarsson
GefandiEdda Þorvaldsdóttir 1957-, Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir 1961-
NotandiÞorvaldur Hjálmarsson 1920-1996

Nánari upplýsingar

Númer1059/1995-1-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð142 x 25 cm
EfniViður
TækniHandunnið

Lýsing

Barnaorf með áletruninni Þ. Orfið smíðaði Guðmundur Böðvarsson, bóndi og skáld, á Kirkubóli í Hvítársíðu laust fyrir 1930 og gaf Þorvaldi Hjálmarssyni á Háafelli í sömu sveit, en Þorvaldur var þá tæplega 10 ár að aldri. Gefendur eru dætur Þorvaldar, Edda og Jóhanna. 

Þetta aðfang er í Landbúnaðarsafni Íslands. Áætlað er að gripir safnsins séu nær 800, margir vænir að stærð, og undir sumum númerum leynast fleiri stakir gripir (dráttarvél fylgja t.d. handverkfæri sem fæst eru talin sérstaklega). Þorri gripanna hefur verið skráður í Excel-skjöl með helstu upplýsingum, en auk þess hefur um langt árabil verið færð rafræn dagbók safnsins sem einnig er eins konar aðfangabók. Nokkrir tugi gripa eru þegar skráðir í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.