LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiFáni

StaðurTjarnarlönd 10
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Fljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla, S-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiAnna Bryndís Skúladóttir 1961-

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2017-201
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð180 x 130 cm
EfniLéreft

Lýsing

Fáni sem leikskólabörn á deildinni Hamrabæ á leikskólanum Tjarnarlandi á Egilsstöðum hönnuðu og máluðu á árunum 2004-2005

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.