LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiFáni

StaðurDalskógar 2
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiHelga Kolbrún Hreinsdóttir
GefandiHelga Kolbrún Hreinsdóttir 1952-

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2017-200
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð140 x 110 cm
TækniHandunnið

Lýsing

Tveir fánar úr óbleiktu lérefti ámálaðir með áletrunni Kvennalistinn. Fánana Gerði Helga heima í bílskúr hjá sér og voru þeir notaðir í kosningabaráttunni hér á Egilsstöðum.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.