Skip Navigation LinksForsíða > Aðildarsöfn > Þjóðminjasafn Íslands > Hópmynd, Hús, Karlmaður, Kona, Reiðhest...
Deila

LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Jón J. Árnason 1853-1927
MyndefniHópmynd, Hús, Karlmaður, Kona, Reiðhestur
Nafn/Nöfn á myndBjörn Guðmundsson 1875-1954, Halldóra Arnljótsdóttir 1876-1959, Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert 1872-1965, Snæbjörn Arnljótsson 1867-1940, Valgerður Arnljótsdóttir 1870-1931,
Ártal1900-1905

ByggðaheitiÞórshöfn
Sveitarfélag 1950Þórshafnarhreppur
Núv. sveitarfélagLanganesbyggð
SýslaN-Þingeyjarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar
NúmerLpr/2003-477
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
Stærð10,5 x 15,5 cm
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiArnljótur Björnsson -2004

Lýsing

Hópur prúðbúins fólks framan við timburhús í byggingu. Þrjár konur sitja hesta sína í söðli og karlmaður er með dreng á hnakknefinu. Á vegg hússins er festur bakgrunnsdúkur fyrir ljósmyndatökur.
Á bakhlið er álímdur prentaður miði: Myndin gæti verið tekin við hús Björns kaupmanns Guðmundssonar á Þórshöfn (í smíðum). Þorsteinn Arnljótsson bjó síðar í húsinu, sem Björn átti. Annar frá vinstri er líklega Snæbjörn Arnljótsson. A.m.k. tvær af þrem kvennanna á hestbaki eru systur Snæbjörns. Yngir konan (standandi) er systir Snæbjörns. Maðurinn með staf og vindil standandi næri miðri mynd gæti verið Björn Guðmundsson kaupmaður.


Heimildir

Aðfangabók Ljósmyndasafns Íslands 2003.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.