Skip Navigation LinksForsíða > Aðildarsöfn > Þjóðminjasafn Íslands > Árabátur, Bryggja, Flutningaskip, Gufus...
Deila

LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Jón J. Árnason 1853-1927
MyndefniÁrabátur, Bryggja, Flutningaskip, Gufuskip, Karlmaður, Verslunarhús, Verslunarstaður, Þorp
Nafn/Nöfn á myndHólar e/s ,
Ártal1900-1905

ByggðaheitiÞórshöfn
Sveitarfélag 1950Þórshafnarhreppur
Núv. sveitarfélagLanganesbyggð
SýslaN-Þingeyjarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar
NúmerLpr/2003-474
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
Stærð21,5 x 26,5 cm
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiArnljótur Björnsson -2004

Lýsing

Þórshöfn á Langanesi. Þyrping timburhúsa á nesi eða odda við dálitla vík, bryggja gengur þar út og má sjá nokkra árabáta og menn í einum þeirra. Úti fyrir liggja tvö gufuskip, bæði fragtskip af einhverju tagi. Á hlið þess má greina fimm stafi í nafni þess. Undir t.v. er nafn ljósmyndara: Jón J. Árnason, og t.h. stendur: Þórshöfn / ISLAND.

„Ekki verður betur séð en að skipið til hægri sé strandferðaskip „Sameinaða“, e/s Hólar, sem var í förum frá Reykjavík austur um land til Akureyrar, og til baka, frá 1898-1914.Skipið til vinstri er frekar fragtskip en togari, þótt reyndar sjáist bara skuggamynd af útlínum á ytri vefnum.“ (BÞ 2017)


Heimildir

Aðfangabók Ljósmyndasafns Íslands 2003.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.