LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSnagi
Ártal1850-1900

StaðurDeild, Deild
ByggðaheitiÁlftanes
Sveitarfélag 1950Bessastaðahreppur, Hafnarfjörður
Núv. sveitarfélagHafnarfjarðarkaupstaður, Sveitarfélagið Álftanes
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

GefandiÞorbjörg J Guðmundsdóttir 1945-
NotandiGuðfinna Jónsdóttir 1905-1990, Jón Jónsson 1894-1990

Nánari upplýsingar
Númer2016-16-4
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð49 x 5 x 3 cm
EfniViður
TækniTrésmíði

Lýsing

Þrír tálgaðir snagar festir á spítu frá Deild í Hafnarfirði. Snagarnir eru ekki allir jafnlangir.

Munurinn er úr dánarbúi systkinanna Jóns og Guðfinnu Jónsbarna frá Deild á Álftanesi og á Deild í Hafnarfirði. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Hafnarfjarðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.