Skip Navigation LinksForsíða > Aðildarsöfn > Þjóðminjasafn Íslands > Fólk, Hestur, Hey, Heyskapur, Hús
Deila

LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Magnús Gíslason 1881-1969
MyndefniFólk, Hestur, Hey, Heyskapur, Hús
Ártal1905-1910

StaðurLandakotstún
ByggðaheitiLandakotshæð
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar
NúmerLpr/2002-155-1
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
Stærð16,3 x 12 cm
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiÚr fórum safnsins

Lýsing

Verið að taka saman hey á túni. Heysátur en líka ósamantekið hey. Fólk liggur og er líklega að fá sér bita. Hestar standa hjá. Sér til húsa og er það lengst til vinstri líklega Doktorshúsið.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.