LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLykill

LandÍsland

GefandiHinrik Bjarnason 1934-, Kolfinna Bjarnadóttir 1937-2016
NotandiKristín Bjarnadóttir 1866-1933, Sigurður Hinriksson 1865-1933

Nánari upplýsingar

Númer2005-1-415
AðalskráMunur
UndirskráSjóminjasafn, Minjasafn Hinriks og Kolfinnu
Stærð9 x 3 cm
EfniJárn, Kopar
TækniMálmsmíði

Lýsing

Lykill. Kistulykill (?) Dökkbrúnn, gullinn. Lengd: 9 cm. Breidd: 3 cm.

Úr búi Sigurðar Hinrikssonar (17.8.1865-5.1.1933) og Kristínar Bjarnadóttur (4.6.1866-27.11.1933) í Ranakoti á Stokkseyri. Heimildir um þau m.a. Bólstaðir og búendur í St. (G. J.), Stokkseyrarsaga I og II. Bergsætt II, Ísl. sagnaþættir og Þjóðsögur (G. J.), Ranakotsfólkið

Á spjaldi 3, ásamt fleiri munum, en spjaldið sjálft er hluti af rúmbotni frá Grímsfjósum.

Úr „Minjasafni Hinriks og Kolfinnu“ sem þau færðu Víkinni – Sjóminjasafni Reykjavíkur með gjafabréfi 31. maí 2006. (Gáfu Sjóminjasafninu í Reykjavík um 700 muni, 2006) 


Heimildir

Gáfu Sjóminjasafninu í Reykjavík um 700 muni. (1. júlí 2006). Morgunblaðið. Sótt 10. maí 2017 af http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4132417

Guðni Jónsson. (1960-1961). Stokkseyringa saga, I og II. Reykjavík: Stokkseyringafélagið í Reykjavík.

Guðni Jónsson. (1952). Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi. Reykjavík: Stokkseyringafélagið í Reykjavík.

Guðni Jónsson. (1932). Bergsætt: niðjatal Bergs hreppstjóra Surlaugssonar í Brattsholti, II. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja.

Guðni Jónsson. (1940-1957). Íslenzkir sagnaþættir og þjóðsögur. 12 bindi. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja.

Þetta aðfang er í Borgarsögusafni Reykjavíkur. Safnið varðveitir um 29.000 lausa muni, um 6 milljónir ljósmynda og um 4000 muni sem tengjast sjósókn auk safnhúsa í Árbæjarsafni. Flutningur gagna úr eldri grunnum er vel á veg kominn. Hins vegar á eftir að taka ljósmyndir af stórum hluta safnkostsins. Á fornleifaskrá eru 2500 fornleifar og 20.000 jarðfundnir gripir og í húsaskrá Reykjavíkur eru skráð um 6500 mannvirki.