LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiDós
Ártal1986-1990

LandÍsland

Hlutinn gerðiDósagerðin hf.
GefandiSjöfn Efnaverksmiðja
NotandiSjöfn Efnaverksmiðja

Nánari upplýsingar

Númer2003-1194
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð11 x 13 cm
EfniBlikk, Pappír

Lýsing

Blikkdós fyrir 1 ltr. af Texfesti (bindiefni). Áprentun á álímdum miða í rauðum og bláum lit og svörtu letri: texfestir. Grunnur undir Útitex, Polytex o.fl. - Bindiefni með Silikon - vatnsvörn. Bindur alla krítandi fleti. Til notkunar utanhúss. Bera skal Texfesti á alla krítandi fleti, sem mála á með plastmálningu. Bindur yfirborðið og hindrar vatn í að þrengja sér inn í múrinn. Framleiðandi dósar: Dósagerðin hf. 

Þvermál dósarinnar er 11 cm.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.