LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSloppur
Ártal1960

LandÍsland

Hlutinn gerðiSaumastofa Gefjunar
GefandiGunnar Helgason 1943-
NotandiGunnar Helgason 1943-

Nánari upplýsingar

Númer2003-824
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniUllarefni
TækniFatasaumur

Lýsing

Sloppurinn er rauðköflóttur, síður og með tveimur vösum og beltissnúru. Efnið er 100% ullarefni frá Ullarverksmiðjunni Gefjuni á Akureyri. Stærð: 54.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.