LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSigti

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2008-44
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð19 x 35,5 cm
EfniBlikk, Smelt
TækniBlikksmíð

Lýsing

Blikksigti með hvítu smelti. Sigtið er 9 cm að dýpt. Skaftið er 18 cm að lengd og lítið gat í enda þess sennilega svo hægt væri að hengja það upp. Smeltið er víða dottið af.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Dalvíkurbyggðar. Safnið varðveitir um 7000 gripi og eru skráðir gripir í Sarp um 3000. Áætlað er að um 40% safngripa sé kominn í stafrænan búning. Myndir eru af nánast öllum skráðum gripum í Sarpi. Fastur starfskraftur sér um skráningu í Sarp í 30% starfi. Texti er ekki prófarkalesinn af öðrum aðila en þeim sem skráir. Áætlað er að skrá gripi safnsins hægt og bítandi næstu ár.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.