LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Kristinn Guðmundsson 1934-2006
MyndefniBorg, Nærföt, Skúr, Verslun, Verslunargluggi
Ártal1975-1987

StaðurLaugavegur 10
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerKG-448
AðalskráMynd
UndirskráKristinn Guðmundsson
GerðLitskyggna - Litskyggna 35 mm
GefandiGóði hirðirinn

Lýsing

Laugavegur 10. Einlyft skúrbygging með verslunarglugga með útstilltum nærfatnaði. Á glugga er áletrað BLÁA BÚÐIN. Skúrinn tilheyrir húsinu við Laugaveg en er við Bergstaðastræti.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.