LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Ragnheiður Helga Vigfúsdóttir 1917-2011
MyndefniNemandi, Skólaborð, Skólabók
Ártal1964

StaðurSkólabraut 3
ByggðaheitiMiðbærinn
Sveitarfélag 1950Hafnarfjörður
Núv. sveitarfélagHafnarfjarðarkaupstaður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerRV/2017-5-10
AðalskráMynd
UndirskráAlm. myndaskrá
Stærð1 x 1,5 cm
GerðLitskyggna

Lýsing

Nemendur Ragnheiðar Vigfúsdóttur í Lækjarskóla.

Í þriðju röð, vinstri megin er Guðmundur Magnússon og hægra megin er Björn Þ. Björgvinsson. Í annari röð, vinstra megin er Helga Guðjónsdóttir og Erla Aradóttir. Í fjórðu röð er Laufey Eyjólfsdóttir og hægra megin er Katrín Árnadóttir. Öll fædd 1953. (Anna Björg Sigurbjörnsdóttir)

Þetta aðfang er í Byggðasafni Hafnarfjarðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.