LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurEinar Jónsson 1874-1954
VerkheitiHeimagrafreitur á Galtafelli

GreinMálaralist - Olíumálverk
Stærð67 x 66,5 cm
EfnisinntakFjall, Grafreitur, Landslag

Nánari upplýsingar

NúmerLEJ-284
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráEinar Jónsson myndverk

EfniOlíulitur
Aðferð Málun
HöfundarétturListasafn Einars Jónssonar

Lýsing

Olíumálverk. Heimagrafreitur á Galtafelli.

Ófullgert olíumálverk.

Vantar ártal og áritun.

Einar Jónsson var fæddur og uppalinn á Galtafelli. Þar er sumarhús sem Einar og Anna, kona hans, byggðu sér.

Safnið varðveitir yfir 300 verk eftir Einar Jónsson, höggmyndir, málverk, teikningar og skissubækur. Verkaskrá er ekki aðgengileg opinberlega eins og er en áætlað að hefja flutning gagna yfir í Sarp veturinn 2016-2017. Auk verka Einars er varðveitt í safninu innbú og persónulegir munir frá Einari og Önnu konu hans í íbúð þeirra sem jafnframt er sýning. Stefnt er að því að skrá þessa muni í Sarp ásamt bókasafni Einars.

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.