LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurEinar Jónsson 1874-1954
VerkheitiFrelsið
Ártal1907

GreinSkúlptúr
Stærð105 x 73 x 9 cm
EfnisinntakEngill

Nánari upplýsingar
NúmerLEJ-129
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráEinar Jónsson myndverk

EfniGifs
Aðferð Gifssteypa
HöfundarétturListasafn Einars Jónssonar

Lýsing

Lágmynd. Frelsið.

Engill með sverð í annarri hendi sem fellur með síðum, hin útrétt og vísifingur bendir fram.

Ljósmynd af lágmynd þessari var nokkrum sinnum notuð á forsíður blaða og tímarita, t.d. Heimilsblaðið (1935) og Ljósberinn (1948).


Heimildir

Safnið varðveitir yfir 300 verk eftir Einar Jónsson, höggmyndir, málverk, teikningar og skissubækur. Verkaskrá er ekki aðgengileg opinberlega eins og er en áætlað að hefja flutning gagna yfir í Sarp veturinn 2016-2017. Auk verka Einars er varðveitt í safninu innbú og persónulegir munir frá Einari og Önnu konu hans í íbúð þeirra sem jafnframt er sýning. Stefnt er að því að skrá þessa muni í Sarp ásamt bókasafni Einars.

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.