LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLjósmynd
MyndefniMaður
TitillJón Jónsson söðlasmiður

StaðurHlíðarendakot
ByggðaheitiFljótshlíð
Sveitarfélag 1950Fljótshlíðarhreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing eystra
SýslaRangárvallasýsla
LandÍsland

GefandiHaraldur Ólafsson 1909-1989

Nánari upplýsingar

NúmerHÓ-606
AðalskráMunur
UndirskráSafn Haraldar Ólafssonar
TækniLjósmyndun

Lýsing

Ljósmynd af Jóni Jónssyni söðlasmið Hlíðarendakoti. Myndin er eftirgerð af eldri mynd. Eftirgerðin er gerð af Sigríði Zoega. Páll Sigurðsson í Árkvörn gaf Haraldi myndina 19. sept. 1956. Myndin er ljósrit af myndinni.


Heimildir

Minjasafn Haraldar Ólafssonar. Minjabók 2.

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.