LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Pétur Thomsen-Friðriksson 1910-1988
MyndefniDrottning, Forseti, Fólksbíll, Hópmynd, Konungsheimsókn, Konungur, Lögregluþjónn, Móttaka
Nafn/Nöfn á myndÁsgeir Ásgeirsson 1894-1972, Friðrik IX. 1899-1972, Ingiríður drottning,
Ártal1956

StaðurRáðherrabústaðurinn Tjarnargötu 32
ByggðaheitiVesturbær
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/2003-302-3
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
Stærð13 x 18 cm
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiBirgir Thorlacius-Dánarbú -2001, Sigríður Stefánsdóttir Thorlacius 1913-2009

Lýsing

Konungshjónin dönsku koma að Ráðherrabústaðnum sem var dvalarstaður þeirra í heimsókninni og er ákaft fagnað af mannfjöldanum. Ásgeir Ásgeirsson yst t.h., Friðrik IX. við forsetabílinn og Ingiríður drottning að heilsa lögregluþjóni þar bakvið.
Merking: „Heimsókn dönsku konungshjónanna til Íslands 1956.“ Á bakhlið stimpill: Photo: Pétur Thomsen.


Heimildir

Aðfangabók Ljósmyndasafns Íslands 2003.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.