LeitaVinsamlega sýnið biðlund
EfnisatriðiDaglegt líf, Menntaskóli, Siður
Ártal1976-1981
Spurningaskrá123 Siðir og daglegt líf í Menntaskólanum á Akureyri

StaðurMenntaskólinn á Akureyri
ByggðaheitiBrekkan
Sveitarfélag 1950Akureyri
Núv. sveitarfélagAkureyrarkaupstaður
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland
Kyn / Fæðingarár
heimildarm.
Kvenkyns / 0

Nánari upplýsingar

Númer2015-3-277
AðalskráÞjóðhættir
UndirskráSpurningaskrár - Svör
Sent/Móttekið30.3.2015/17.4.2015
Stærð10 A4
TækniTölvuskrift
Q1: Á hvaða árum varst þú við nám í MA?

1976-1981

 
Q2: Kyn
  • Kona
 
Q3: Fæðingarár

1960

 
Q4: Námsbraut

Málabraut

 
Q5: Hvar átt/áttir þú lögheimili (sveitarfélag) meðan á námi stóð?

Akureyri

 
Q6: Hvar bjóst þú á meðan skólaárið stóð yfir?
  • Heimahús
 
Q7: Hvers vegna ákvaðst þú að fara í MA?

Eini menntaskólinn sem kom til greina á þessum tíma, ef maður vildi læra í heimabyggð. Hinn framhaldsskólinn var Iðnskólinn. Ég þekkti líka fólk sem hafði verið er var í skólanum og bar honum vel söguna.

 
PAGE 3: Hefðir
Q8: Hverjar eru/voru helstu hefðir í skólanum að þínu mati? Vinsamlegast segðu frá þessum hefðum (heiti, stund, staður, hvað var gert, hverjir sáu um þær t.d.). Hvað veistu um uppruna þessara hefða?
Respondent skipped this question
 
Q9: Tengjast/tengdust einhverjar hefðir eða siðir sérstaklega við heimavist, félög, bekki eða námsbrautir? Ef svo er/var, hvaða?
Respondent skipped this question
 
Q10: Hvert er/var viðhorf þitt til vígslu nýnema? Telur/taldir þú hana hafa áhrif á einstaka nemendur, nemendahópinn og/eða skólann? Hvaða áhrif, ef svo er/var?
Respondent skipped this question
 
PAGE 4: Hversdagslíf
Q11: Er/var ákveðin sæta- eða svæðaskipting í kennslustofum, matsal, heimavist eða annars staðar innan skólans? Eftir hverju fer/fór það, ef svo er/var?
Respondent skipped this question
 
Q12: Eru/voru einhver svæði eða rými í skólanum sem nemendur fara/fóru almennt ekki á? En kennarar? Hvaða svæði, ef svo er/var, og hvers vegna?
Respondent skipped this question
 
Q13: Eru/voru einhverjir ákveðnir staðir utan skólans sem nemendur fara/fóru á ásamt kennara á kennslutíma? Hvaða staðir eru/voru þetta, ef svo er/var, hvað var gert og hvenær dags eða skólaárs?
Respondent skipped this question
 
Q14: Hafa/höfðu námsbrautir, félög eða aðrir hópar sérstaka ímynd? Hvaða ímynd og um hvaða hópa er/var helst að ræða?
Respondent skipped this question
 
PAGE 5: Hversdagslíf - framhald
Q15: Er/var einhver klæðnaður eftirsóttur af nemendum skólans og/eða einkennandi fyrir þá? Hvaða klæðnaður, ef svo er/var?
Respondent skipped this question
 
Q16: Telur þú að MA skeri/hafi skorið sig frá öðrum framhaldsskólum á einhvern hátt? Hvernig þá?
Respondent skipped this question
 
Q17: Finnst þér að MA eigi/hafi átt meira sameiginlegt með sumum framhaldsskólum fremur en öðrum? Hvaða skólum og hvers vegna?
Respondent skipped this question
 
Q18: Finnst þér að sérstakur andi ríki/hafi ríkt í MA? Hvernig lýsti hann sér, ef svo er/var? Hvað stuðlar/stuðlaði að honum?
Respondent skipped this question
 
PAGE 6: Munnleg hefð
Q19: Manst þú eftir sögum eða bröndurum sem gengu á milli nemenda, t.d. um skólann, skólahúsin, próf, einkunnagjöf, eldri nemendur, skólameistara, kennara og annað starfsfólk? Viltu segja frá þessu?
Respondent skipped this question
 
Q20: Hvaða gælunöfn eða skammstafanir eru/voru notuð yfir kennslustofur, byggingar, svæði, kennara og annað starfsfólk?

Fjósið - gamla íþróttahúsið

 
Q21: Segðu frá dularfullum fyrirbærum, þjóðtrú eða hjátrú, sem þekkist/þekktist innan skólans (t.d. varðandi próf, útskrift, húsakynni eða yfirnáttúrulegar verur).
Respondent skipped this question
 
Q22: Hvaða lög og textar eru/voru sérstaklega tengd MA og við hvaða tækifæri eru/voru þau sungin? Skrifaðu niður þá texta sem þú manst eða upphaf þeirra.

"Burtu með sút, bróðir drekk út, svo búi með oss gleði. Tak þennan kút, og kneyfaðu af stút, kátt verður mér í geði .." "Nur alte busche herrlichkeit" ... " Þið stúdentsárin æskuglöð, sem öll við minnumst síðar.Þið runnuð burtu helst til hröð, í hafsjó fyrr tíðar.... " " Gaudeamus igitur"; "Steinar í berjamó"...

 
PAGE 7: Félagslíf
Q23: Í hverju felst/fólst félagslíf nemenda í megindráttum (helstu félög, skemmtanir, viðburðir t.d.)? Hvað einkennir/einkenndi félagslífið sérstaklega?
Respondent skipped this question
 
Q24: Hvernig er/var þátttaka í félagslífinu? Eru/voru einhverjir hópar virkari en aðrir? Hverjir, ef svo er/var? Eru/voru einhverjir hópar útilokaðir og/eða kjósa/kusu að taka ekki þátt? Hvaða hópar?
Respondent skipped this question
 
Q25: Gegna/gegndu bekkir mismunandi hlutverkum á vissum skemmtunum og/eða öðrum viðburðum? Hvaða bekkir og um hvaða uppákomur er/var að ræða?
Respondent skipped this question
 
Q26: Hvaða reglur gilda/giltu um áfengisneyslu?Eru/voru þær virtar (hvers vegna eða hvers vegna ekki)? Hvert er/var viðhorf þitt til þeirra? Hvernig bregðast/brugðust skólayfirvöld við brotum á þessum reglum?
Respondent skipped this question
 
PAGE 8: Félagslíf - framhald
Q27: Eru/voru haldnar skemmtanir í óþökk skólastjórnenda? Hvers konar skemmtanir, ef svo er/var, og hvað kölluðust þær? Hverjir skipuleggja/skipulögðu þessar skemmtanir? Hvar eru/voru þær haldnar og hverjir taka/tóku þátt?

já , partý úti í bæ, skipulögð af einhverjum nemendum í bekknum, og svo var látið ganga á milli manna, hvar og hvenær. þetta voru bara kölluð bekkjarkvöld, að mig minnir.

 
Q28: Getur þú sagt frá tilvikum þar sem hópur nemenda hefur óhlýðnast eða brotið reglur skólayfirvalda? Ef svo er, hvað er/var gert, hvenær og afhverju? (Halda söngsal án leyfis, hindra inngöngu eða útgöngu starfsfólks, mæta ekki í kennslustund t.d.).

Við skrópuðum stundum í tímum... og fórum niður í bæ á kaffihús.

 
Q29: Eru/voru sérstaklega mikil samskipti og/eða rígur á milli MA og einhvers annars skóla? Hvaða skóla og hvernig lýsir það sér?
Respondent skipped this question
 
PAGE 9: Eftir útskrift
Q30: Hvernig upplifðir þú að útskrifast og/eða yfirgefa skólann?

Það var blanda af spenningi og söknuði.

 
Q31: Átt þú einhverja minjagripi frá veru þinni í skólanum? Hvaða gripi? Hvaða merkingu hafa þessir gripir fyrir þig?

Ég á skólahringinn. Fyrstu árin , eftir útskrift, bar ég hann alltaf, og fannst alltaf jafn gaman að vera spurð, "varst þú í MA" þegar fólk tók eftir hringnum.. Núna er þessi hringur geymdur með öðrum dýrgripum...

 
Q32: Hefur þú mætt á Júbileringu eða aðrar samkomur útskrifaðra MA-inga? Hvers vegna hefur þú farið eða ekki farið? Getur þú lýst slíkum samkomum?

Já ég reyni alltaf að mæta og hitta gamla félaga. það skiptir mig máli, þar sem mér þykir vænt um þennan skóla og fólkið sem var með mér. Ég á bara góðar minningar úr skólanum.

 
Q33: Finnst þér þú vera hluti af hóp sem MA-ingur? Í hverju felst það, ef svo er? Finnur þú til samkenndar þegar þú hittir aðra MA-inga? Getur þú sagt frá þessu?

Já, ég er hluti af stórum hópi og finn stolt vegna þess, frekar en samkennd. Mér fannst td. sjálfsagt að taka þátt í þessari könnun, og veita viðtal, vegna veru minnar í skólanum.

 
PAGE 10: Eftir útskrift - framhald
Q34: Hversu áhugasöm/-samur ert þú um samnemendur þína og afdrif þeirra og MA eftir að skólavist lauk? En um skólameistara, kennara og annað starfsfólk? Viltu segja frá þessu?

Ég hef áhuga á að vita hvernig fólki hefur farnast í lífinu. Það á líka við um kennarana mína sem sumir hverjir er horfnir á vit feðra sinna en ég minnist með hlýju.

 
Q35: Er eitthvað annað sem þú vilt segja frá eða koma á framfæri? (Árshátíð, Skuggi, hrindingar, busun, dimmissio, gleðidagar, keppnir, málfundir, táknmyndir skólans, embætti og titlar nemendat.d.)

Málfundafélag var í skólanum, Óðinn, að mig minnir. Mér fannst gaman að fara á setustofu heimavistar og hlusta á skörungana sem þar töluðu. Mér eru minnistæðastir fundirnir um veru varnarliðs á Íslandi. Margir nemendur voru mjög andvígir hernum og Nató. Þetta voru fjörugir og stundum átakamiklir fundir. Mér fannst titillinn Konrektor alltaf flottur, en nú er bara talað um aðstoðarskólameistara. Litlu ólympíuleikarnir , var keppni milli nemenda og kennara í ýmsum óhefðbundnum greinum, svo sem vísugerð....mér skilst að þessi keppni sé enn til

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.