LeitaVinsamlega sýnið biðlund
EfnisatriðiAmma, Endurminning
Ártal1950-1980
Spurningaskrá121 Frásagnir um ömmur

LandÍsland
Kyn / Fæðingarár
heimildarm.
Kvenkyns / 0

Nánari upplýsingar

Númer2015-1-60
AðalskráÞjóðhættir
UndirskráSpurningaskrár - Svör
Sent/Móttekið9.3.2015/8.4.2015
Stærð1 A4
TækniTölvuskrift

Frjáls frásögn - án leiðbeininga:

Amma mín var bóndakona. Hún var alltaf með sítt hár í fléttum. Hún var mikil handavinnukona. Ég var fimm ára þegar hún dó og man því lítið eftir henni. Ég man þó að hún átti alltaf "klukkusúkkulaði" (After Eight) uppi í skáp hjá sér og gaukaði því að mér þegar ég var dugleg að borða hafragrautinn minn. Einnig átti hún sveskjur í geymslu uppi á lofti sem mér fannst gaman að stelast í.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.