LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Jón & Vigfús
MyndefniBarn, Bæjarstjóri, Krónprins, Móttaka, Móttökuathöfn, Skipherra
Nafn/Nöfn á myndKristján X. 1870-1947,
Ártal1926

StaðurSiglufjarðarbryggja
ByggðaheitiSiglufjörður
Sveitarfélag 1950Siglufjörður
Núv. sveitarfélagFjallabyggð
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer25-35489
AðalskráMynd
UndirskráJón og Vigfús
Stærð18 x 24 cm
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf

Lýsing

Knútur prins á hafnarbakkanum á Siglufirði. Í Fálkanum 9.árg.1936 kemur fram að konungshjónin hafi heimsótt Ísland árið 1926 "og var sú heimsókn með öðru móti en hin fyrri, undirbúningur allur sem minstur og förin hafði fremur á sjer snið persónulegrar skemtiferðar en opinberrar konungsheimsóknar.“

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.