LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Guðni Þórðarson 1923-2013
MyndefniDalur, Drengur, Fjárrétt, Karlmaður, Sauðfé
Nafn/Nöfn á myndHjörleifur Vigfússon,
Ártal1954

StaðurStafnsrétt í Svartárdal
ByggðaheitiSvartárdalur
Sveitarfélag 1950Bólstaðarhlíðarhreppur
Núv. sveitarfélagHúnavatnshreppur
SýslaA-Húnavatnssýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerGÞ-435
AðalskráMynd
UndirskráGuðni Þórðarson
GerðSvart/hvít negatíf - Blaðfilma
GefandiGuðni Þórðarson 1923-2013
HöfundarétturGuðni Þórðarson 1923-2013

Lýsing

Stafnsrétt. Svartárdalur. Karlar og drengir bíða fjárhóps í rétt. Þekkja má Marka-Leifa eða Hjörleif Sigfússon í hópnum. Sjá Tíminn 23. september 1954. 


Heimildir

Greiningarskrá yfir myndir Guðna eftir Ingu Láru Baldvinsdóttur.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.