Skip Navigation LinksForsíða > Aðildarsöfn > Þjóðminjasafn Íslands > Bátur, Bryggja, Höfn, Skip
Deila

LeitaVinsamlega sýnið biðlund
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Litli Ljósmyndaklúbburinn , Óttar Kjartansson 1930-2010
MyndefniBátur, Bryggja, Höfn, Skip
NafnHæringur m/s , Hvítá MB 8 ,
Ártal1953

StaðurReykjavíkurhöfn
ByggðaheitiReykjavíkurhöfn
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar
NúmerLL-3-2
AðalskráMynd
UndirskráLitli Ljósmyndaklúbburinn
Stærð18,7 x 19,9 cm
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiÓttar Kjartansson 1930-2010

Lýsing

Litli ljósmyndaklúbburinn, 3. verkefni 15. maí 1953. Skurðverkefni: Bátar og skip við bryggju í Reykjavíkurhöfn. M.a. Hvítá MB 8.

Merkt „Óttar Kjartansson". Rökstuðningur í pdf skjali á innri vef Sarps.

„..bræðsluskipið Hæringur er í bakgrunni, en hann var seldur úr landi í september 1954.“ (BÞ 2016)


Heimildir

Guðrún Harðardóttir. Ljósmyndun á Íslandi 1950-1970. Ritstj. Inga Lára Baldvinsdóttir. Rannsóknarkýrslur Þjóðminjasafns 1999/3. Þjóðminjasafn Íslands, 1999.

 

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.