LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiAugnbotnssjá
Ártal1984

LandÍsland

NotandiHelgi Skúlason 1892-1983

Nánari upplýsingar

NúmerNS-2399/1984-1123
AðalskráMunur
UndirskráNesstofusafn
Stærð30,5 x 6,5 x 5,5 cm

Lýsing

Agunbotnssjá Morton's, í svörtum leðurlíkisklæddum stokk, 30.5 x 6.5 x 5.5 cm, sem á er silfrað B & L.  Á tækið er merkt: U.S. PAT. 2.080.844 / MORTON / OPTHALMOSCOPE / BH160 / BAUSCHE & LOMB OPT.CO. / ROCHESTER, N.Y. U.S.A.  Handfangið er fyrir batterí, ein aukapera. Úr eign Helga Skúlasonar augnlæknis. Var gefin af Páli Sigurssyni, tengdasyni hans, afhent af Ólafi Bjarnasyni.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.