LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLóð
Ártal1975-1980

LandÍsland

Hlutinn gerðiE.H. Sargent & Co
GefandiPharmarctica
NotandiStjörnu Apótek

Nánari upplýsingar
Númer2005-1715
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð9 x 12 x 5 cm
EfniMálmur

Lýsing

Lóðin eru í litlum viðarkassa úr sama viði og vogin sem lóðin fylgja (Sjá I-2005-1714). Sami aðili færði Iðnaðarsafninu á Akureyri bæði vogina og lóðin.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.