LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBotnamerki, Neðribotnamerki
Ártal1903-1968

ByggðaheitiSiglufjörður
Sveitarfélag 1950Siglufjörður
Núv. sveitarfélagFjallabyggð
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer1028-8
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð20,5 x 6,7 cm
EfniLátún

Lýsing

Botnamerki, neðribotnamerki fyrir síldartunnur. Merkjunum var safnað af byggðasafnsnefnd Byggðasafns Siglufjarðar á árunum 1960-1972.

Á merkinu stendur: Witches. 

Þetta aðfang er í Síldarminjasafni Ísland. Safnkosturinn nær til alls sem tengist sögu síldarútvegs og síldariðnaðar Íslendinga, ásamt munum sem snerta líf hins venjulega manns í hinum dæmigerða síldarbæ. Ógerlegt að telja gripi, um slíkan fjölda er að ræða. Ætla má að um helmingur safnskostsins sé skráður í aðfangabók eða í spjaldskrá en hinn helmingurinn er algjörlega óskráður. Skráning í Sarp er á byrjunarstigi.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.