LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurBjörgvin Einar Guðmundsson 1977-
VerkheitiAndlit bæjarins
Ártal2015

GreinLjósmyndun
Stærð45 x 30 cm
Eintak/Upplag1
EfnisinntakAndlitsmynd, Fólk

Nánari upplýsingar

NúmerLRN-678-3
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniPrentlitur, Prentpappír, PVC
Aðferð Stafræn prentun

Lýsing

Björgvin Guðmundsson er menntaður grafískur hönnuður. Hann er félagi í  Ljósopi sem er félag áhugaljósmyndara á Suðurnesjum. Árið 2015 hrintu félagsmenn sameiginlegu verkefni af stað, þ.e. að ljósmynda alla bæjarbúa Reykjanesbæjar. Afraksturinn var svo sýndur í Listasafni Reykjanesbæjar á ljósanótt 2015. Þessi portrettmynd er af konu á miðjum aldri, hún brosir og er með gleraugu. (Listasafn Reykjanesbæjar IÞJ).

Þetta listaverk er í eigu Listasafns Reykjanesbæjar.
Sýningarsalur safnsins er í Duus húsum, Duusgötu 2.
Nánari upplýsingar um opnunartíma og sýningar eru á vef safnsins
listasafn.reykjanesbaer.is og á Facebook.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.