LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLegskafa
Ártal1976

LandÍsland

GefandiTorfi Bjarnason 1899-1991
NotandiTorfi Bjarnason 1899-1991

Nánari upplýsingar

NúmerNS-630/1976-35
AðalskráMunur
UndirskráNesstofusafn
Stærð30,8 cm

Lýsing

Legskafa, sljó með ferstrendu langrákuðu handfangi.  Stór (V Mueller & Co, bls. 332, GS 545).  Krómuð og ekkert framleiðandamerki.  Sjá: Aesculap I, bls. 450 Uternskuretten.  Úr eigu Torfa Bjarnasonar læknis.  Sjá: Blöndal/Jónsson I 1970, bls. 756.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.