LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Gunnar Rúnar Ólafsson 1917-1965
Nafn/Nöfn á myndBjarni Markússon 1875-1955,
Ártal1945-1955

StaðurHafnarfjörður-Örnefnasvæði
Sveitarfélag 1950Hafnarfjörður
Núv. sveitarfélagHafnarfjarðarkaupstaður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer0005-2399
AðalskráMynd
UndirskráInnflutningur

Lýsing

Á ljósmynd þessari er Bjarni Markússon, f. 1875, d. 1955. Um hann orti Magnús Jónsson: Bjarni hraunkvos byggði í, beitti hvellum tónum, þunglyndis af þönkum frí þorskin dró úr sjónum.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Hafnarfjarðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.