LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniFiskibátur, Jökull, Loggorta, Seglskip
Ártal1865

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/2003-4
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
Stærð12,2 x 19,7 cm
GerðGrafík - Prentmynd

Lýsing

Fiskiskip, kútterar, við Íslandsstrendur. Jökullinn í bakgrunni gæti átt að vera Snæfellsjökull. Undir myndinni stendur: Fiskere under Island og ártalið 1865 skrifað neðst t.h.

„Fiskiskipin eru loggortur, ekki kútterar. Loggortur voru helsta skipagerð franskra og flæmskra fiskimanna áður en skonnortur (gólettur) og kútterar leystu þær af hólmi á síðari hluta 19. aldar.“ (BÞ 2016)


Heimildir

Stafræn eftirtaka.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana