LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiReglustika

LandÍsland

GefandiHjálmar R. Bárðarson 1918-2009

Nánari upplýsingar

Númer2009-21-26
AðalskráMunur
UndirskráSjóminjasafn
Stærð39 x 22 cm
EfniViður

Lýsing

Reglustika, þríhyrnd, brún. Úr tveimur viðartegundum. Sú dekkri er á jöðrunum. Áletrun: B. G. Tómasson. Hefur verið í eigu förður gefanda sem var Bárður Guðmundur Tómasson skipaverkfræðingur.


Heimildir

Erfðarskrá Hjálmars R. Bárðarsonar.

Þetta aðfang er í Borgarsögusafni Reykjavíkur. Safnið varðveitir um 29.000 lausa muni, um 6 milljónir ljósmynda og um 4000 muni sem tengjast sjósókn auk safnhúsa í Árbæjarsafni. Flutningur gagna úr eldri grunnum er vel á veg kominn. Hins vegar á eftir að taka ljósmyndir af stórum hluta safnkostsins. Á fornleifaskrá eru 2500 fornleifar og 20.000 jarðfundnir gripir og í húsaskrá Reykjavíkur eru skráð um 6500 mannvirki.