LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiHarmonika, Konsertína
Ártal1935-1945

LandÍsland

GefandiÞórólfur Þorsteinsson 1935-2018
NotandiHannes Arason 1927-2000

Nánari upplýsingar

NúmerH-134
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniMálmur, Pappi, Plast, Strigi, Viður
TækniHljóðfærasmíði

Lýsing

Svört konsertína af ónefndri gerð, 20 nótur öðru megin og 18 hinum megin. Konsertínan er ferstrend með tvöföldum belg. Gefandi  fékk konsertínuna úr dánarbúi Hannesar Arasonar tónlistarmanns frá Akureyri.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Vestfjarða. Fjöldi gripa safnsins er 20-25.000. Stærstur hluti þeirra er skráður í aðfangabækur safnsins. Af heildarfjölda gripa á Byggðasafni Vestfjarða má reikna með að um 20% séu komin inn í Sarp, en unnið verður að frekari skráningu eins og kostur er. Skráningin í Sarp er ekki fullkomin, margt vantar uppá s.s. nánari lýsingu á mörgum gripum, prófarkalestur skráningar og svo á eftir að setja inn myndir af.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.