LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSög

LandÍsland

Hlutinn gerðiStryker
NotandiLandspítali

Nánari upplýsingar
NúmerNS-7672/1996-1385
AðalskráMunur
UndirskráNesstofusafn
EfniStál

Lýsing

Stryker stingsög / beinasög.  Stingsög frá Stryker, drifin af rafmótor, sem hékk í statífi og frá honum barki, ósteril, sem lá undir aðgerðaborðið, en þaðan tengdur við annan barka, steril, sem lá upp og í sögina. Sögin gekk upp og niður og fylgja fimm blöð með merkingunum:  1375-1, 1375-2, 3 stk. og 1375-112.  Blöðin er hægt að festa í 4 stöður, hver staða víkur 90° frá næstu á undan. 

Hætt var að nota þessa sög þegar loftdrifnar sagir voru teknar í notkun, þessi mun þó hafa verið í notkun fram undir 1990.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.