LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiHarmonika
Ártal1930-1935

StaðurKambasel 6
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

GefandiGuðni Arnberg Þorsteinsson 1934-

Nánari upplýsingar

NúmerH-103
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniMálmur, Pappi, Plast, Strigi, Viður
TækniHljóðfærasmíði

Lýsing

Hvít píanóharmonika af gerðinni ANTORIA SILA TANGOLITA, 1 - CAMERANO ITALIA, 34 nótur í diskant og 48 í bassa, 2 kóra. Framleidd á Ítalíu. skreytt með semelíusteinum.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Vestfjarða. Fjöldi gripa safnsins er 20-25.000. Stærstur hluti þeirra er skráður í aðfangabækur safnsins. Af heildarfjölda gripa á Byggðasafni Vestfjarða má reikna með að um 20% séu komin inn í Sarp, en unnið verður að frekari skráningu eins og kostur er. Skráningin í Sarp er ekki fullkomin, margt vantar uppá s.s. nánari lýsingu á mörgum gripum, prófarkalestur skráningar og svo á eftir að setja inn myndir af.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.