LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkál

ByggðaheitiBorgarnes
Sveitarfélag 1950Borgarneshreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaMýrasýsla
LandÍsland

NotandiÞorbergur Þorbergsson 1855-1931

Nánari upplýsingar

Númer2320-A
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar
Stærð14,5 cm
EfniLeir

Lýsing

Skál (skyrskál)  úr leir, ljós með grænu og rauðu blómamunstri að utanverðu, þvermál 14,5 cm, framleidd í Portugal.

Skálin er úr eigu Þorbergs Þorbergssonar, f. 13/2, 1855, d. 20/10, 1931. Þorbergur byggði fyrsta steinsteypta húsið í Borgarnesi á horni Gunnlaugsgötu og Bröttugötu.

Gef 1983, Sigríður Aðalsteinsdóttir, Böðvarsgötu 9, Borgarnesi

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.