LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSeguláttaviti

LandÍsland

Hlutinn gerðiJohn Lilley & Gillie Ltd.
GefandiJón Már Richardsson 1942-
NotandiKonráð Gíslason 1903-1999

Nánari upplýsingar

Númer2013-11-17
AðalskráMunur
UndirskráSjóminjasafn
Stærð36 x 32 x 13 cm
EfniGler, Kopar
TækniKompássmíði

Lýsing

Grár. Vantar rósina. Áletrun: Typ MR. Made in England. John Lilley and Gilly. Einn algengasti kompásinn 1950-80 (MR- týpan). Voru Yfirleitt í 150-200 tonna fiskibátum.

Konráð rak kompásaverkstæði 1929-1988, lengst af við Ægisgarð. Smíðar fóru aðallega fram 1930-50. Einnig fékkst Konráð við leiðréttingu kompása. 


Heimildir

Fimmtíu ár í kompásasmíði: Talað við Konráð Gíslason, kompásasmið. (01.06.1979). Sjómannadagsblaðið, 42, bls. 55-60.

Þór Jakobsson, Friðrik Friðriksson. (01.01.1993). Konráð Gíslason kompásasmiður: Viðtal við heiðursfélaga Farmanna- og fiskimannasambandsins. Ægir, 86, bls. 3-8.  

Þetta aðfang er í Borgarsögusafni Reykjavíkur. Safnið varðveitir um 29.000 lausa muni, um 6 milljónir ljósmynda og um 4000 muni sem tengjast sjósókn auk safnhúsa í Árbæjarsafni. Flutningur gagna úr eldri grunnum er vel á veg kominn. Hins vegar á eftir að taka ljósmyndir af stórum hluta safnkostsins. Á fornleifaskrá eru 2500 fornleifar og 20.000 jarðfundnir gripir og í húsaskrá Reykjavíkur eru skráð um 6500 mannvirki.