LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiNagli, Viðarleifar
Ártal955-1015
FinnandiSteinunn J Kristjánsdóttir 1965-

StaðurÞórisárkumlið/Eyrarteigur
ByggðaheitiSkriðdalur
Sveitarfélag 1950Skriðdalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla

Nánari upplýsingar

NúmerÞ95-23/1995-357-418
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munir, Fundaskrá
Stærð5 cm
EfniJárn, Viður

Lýsing

Járnnagli eða tittur. Viðarleifar eru áfastar við ryðbólgið yfirborðið. Naglinn var innan um fleiri viðarbrot sem lágu við hægri handlegg mannsins í kumlinu. Naglinn var í einu lagi 2011 þegar hann var ljósmyndaður en var dottinn í tvennt við skráningu 2015.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.