LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiTréskór

LandÍsland

GefandiBörkur NK

Nánari upplýsingar

Númer1979-49
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð27 x 11 x 7,5 cm
EfniViður
TækniTrésmíði

Lýsing

Rifrildi af tréskó. Fremsti hlutinn er nokkuð heill en vantar aðra hliðina og hælinn. Skórinn er allur ormétinn. Kom í trollið hjá togaranum Berki N.K einhverntíma á árunum 1970-79. Kom til safnsins ásamt 12 höttum og einni "jager"flösku og er talið að þessir gripir séu úr kaupfari sem sökk út af Austurlandi einhvern tíma á árinum 1890-1920.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.