LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiJólasveinn

StaðurLagarás 12
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiSigríður Jónsdóttir 1922-2012
NotandiSigríður Jónsdóttir 1922-2012

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2005-296
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð33 cm
EfniPappír

Lýsing

Jólasveinn, sprellikarl. Í rauðri treyju, bláum buxum og bláum stígvélum með loðkanti. Með skíði og fleira dót á bakinu, bréf í treyjunni og íslenska fánann í sitthvorri hönd. Úr búi Sigríðar Jónsdóttur frá Litla-Steinsvaði. Skrautmunur.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.