LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiAskur

StaðurHöfði
ByggðaheitiVellir
Sveitarfélag 1950Vallahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiHalldór G.B. Guttormsson
GefandiAðalsteinn Bjarnason 1914-2002

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1976-9
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð16 x 9,5 x 13 cm
EfniViður
TækniÚtskurður

Lýsing

Hefur verið notaður til skrauts. Útskorinn úr birki. Þetta er lítill askur fagurlega útskorin  og eru gjarðirnar renndar á belginn,- þær eru málaðar svartar eins og hnúður á loki.  Haldið er heilt uppúr og er það fest á askinn með trénöglum. Þessi hlutur er smíðaður og skorinn af Halldóri Guttormssyni sem er kenndur við Arnheiðarstaði í Fljótsdal.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.