LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiVettlingur

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer5525
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar

Lýsing

Belgvettlingar, tveggja þumla, brúnir með marglitum munsturbekkjum.

Gefendur eru erfingjar hjónanna Ingibjargar Sigurðardóttur og  Guðmundar Böðvarssonar skálds og bónda á Kirkjubóli í Hvítársíðu.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.