LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiFylgihlutur, Prjónavél

StaðurSkeggjastaðir 1
ByggðaheitiFell
Sveitarfélag 1950Fellahreppur N-Múl.
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiHrefna Þorbergsdóttir 1957-
NotandiJarþrúður Einarsdóttir 1859-1927

Nánari upplýsingar

Númer2014-123
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð88 x 40 x 26 cm
EfniJárn

Lýsing

Gömul prjónavél og fylgihlutir úr eigu Jarþrúðar Einarsdóttur sem bjó á Skeggjastöðum í Fellum. Vélin er af gerðinni J & W  Britania og er serínúmer 8318. Með vélinni á sama númeri er spólustandari undir spólur og eru tvær spólur á henni önnur með eingirni en hin með tvinnuðu bandi. Fimm mismunandi þung lóð fylgja og tvö með teini uppúr. Eitt dropalagað lóð, einn krókur og ein stór nál til að þræða lykkjur, ein færslunál til að færa á milli og leiðbeiningarbók á íslensku sem öll er út í olíu. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.