LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiKeramik

StaðurViðey
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla

Nánari upplýsingar
NúmerV87-46323/1987-413-46323
AðalskráJarðfundur
UndirskráFundaskrá
Stærð2,3 x 2,3 x 0,4
Vigt3,3
EfniRauðleir
TækniKeramikgerð

Lýsing
Brot með rauðleitum glerjungi að innan og sóti að utan. Úr gömlu skrá: (V-3,A-P.A)

Heimildir
Nokkrar greiningar eru fengnar úr "Leirker á Íslandi" eftir Guðrúnu Sveinbjarnardóttur. Rit Hins íslenska fornleifafélags og Þjóðminjasafns Íslands 319

Þetta aðfang er í Borgarsögusafni Reykjavíkur. Safnið varðveitir um 29.000 lausa muni, um 6 milljónir ljósmynda og um 4000 muni sem tengjast sjósókn auk safnhúsa í Árbæjarsafni. Flutningur gagna úr eldri grunnum er vel á veg kominn. Hins vegar á eftir að taka ljósmyndir af stórum hluta safnkostsins. Á fornleifaskrá eru 2500 fornleifar og 20.000 jarðfundnir gripir og í húsaskrá Reykjavíkur eru skráð um 6500 mannvirki.