LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBollastell, Dúkkubollastell, Leikfang

StaðurAusturvegur 15
ByggðaheitiSeyðisfjörður
Sveitarfélag 1950Seyðisfjörður
Núv. sveitarfélagSeyðisfjarðarkaupstaður
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiGunnar S Kristjánsson
NotandiPálína Þorbjörnsdóttir Waage 1926-2005

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2006-119
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniPostulín
TækniPostulínsgerð

Lýsing

Hvítt dúkkubollastell með græn bleiku og svörtu munstir. Stellið samanstendur af fjórum bollum, fjórum undirskálum, súkkulaðikönnu, rjómakönnu og sykurkari.  Þetta er í kassa sem er orðin mikið upplitaður og hefur verið einhverstaðar sem sól skín á hann.  Stellið er fest í kassan ofaní bleikan pappa og yfir er hálmu

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.